Forrest Gump fjallar um mann með greindarvísitölu undir meðallagi sem á hetjulegan hátt ferðast um 40 ára sögu eftirstríðsáranna í Bandaríkjunum og einhvern veginn tekst honum að vera þar sem sögulegir atburðir eiga sér stað. Hann leikur ruðning í úrvalsdeildinni vegna þess hve hratt hann getur hlaupið, hann verður stríðshetja í Víetnam, hann hittir þrjá Bandaríkjaforseta og tvær rokkstjörnur, hann verður ástfanginn af einstakri fegurðardís sem haldin er sjálfseyðingarkvöt og hann græðir milljónir dollara á rækjuveiðum.
ATH: Myndin er sýnd ótextuð.
Forrest Gump
Forrest Gump
Bönnuð innan 12 ára
Kvikmyndategund
Drama
Leikstjóri
Robert Zemeckis
Sýningartími
2klst 22mín
Helstu leikarar
Tom Hanks, Robin Wright, Sally Field, Gary Sinise
Kvikmyndategund
Drama
Leikstjóri
Robert Zemeckis
Sýningartími
2klst 22mín
Helstu leikarar
Tom Hanks, Robin Wright, Sally Field, Gary Sinise
Forrest Gump fjallar um mann með greindarvísitölu undir meðallagi sem á hetjulegan hátt ferðast um 40 ára sögu eftirstríðsáranna í Bandaríkjunum og einhvern veginn tekst honum að vera þar sem sögulegir atburðir eiga sér stað. Hann leikur ruðning í úrvalsdeildinni vegna þess hve hratt hann getur hlaupið, hann verður stríðshetja í Víetnam, hann hittir þrjá Bandaríkjaforseta og tvær rokkstjörnur, hann verður ástfanginn af einstakri fegurðardís sem haldin er sjálfseyðingarkvöt og hann græðir milljónir dollara á rækjuveiðum.
ATH: Myndin er sýnd ótextuð.
ATH: Myndin er sýnd ótextuð.