Sambíóin Álfabakka


Sambíóin Álfabakka var byggt árið 1982 og er eitt fullkomnasta kvikmyndahús á landinu.
Þetta var fyrsta kvikmyndahúsið á norðurlöndum sem var búið THX kerfinu. Bíóið var fyrst kvikmyndahúsa á Íslandi til að bjóða uppá frumsýningar glænýrra kvikmynda og oft voru sankallaðar evrópufrumsýningar.

Önnur kvikmyndahús á þessum tíma buðu uppá kvikmyndir sem voru orðnar tveggja ára eða eldri.  SAMbíóin Álfabakka brutu margar hefðir sem fyrir voru þegar það var opnað og má segja að með tilkomu þess hafi bíómenning íslands byrjað fyrir alvöru.
Sambíóin Álfabakkka bjóða uppá sýningar í sex sölum þar af einum lúxus VIP sal.  VIP salurinn var sá fyrsti sinnarr tegundar á Íslandi, vígður í ágúst 2001, og er b úinn þægilegur rafdrifnum sætum.

6 salir
Sætafjöldi 948
Heimilisfang: Álfabakki 8, Reykjavík
Sími: 575-8918
Facebook síða
Netfang: alfabakki@sambio.is