Sambíóin Kringlunni

Sambíóin Kringlunni var byggt árið 1996 og var fyrsta kvikmyndahúsið á íslandi sem byggt var inní verslunarmiðstöð, fyrirmyndin var sótt til Bandaríkjanna og Bretlands. Kvikmyndahúsið er búið 3 sýningarsölum.

Það var fyrsta kvikmyndahúsið á íslandi sem bauð uppá THX hljóðkerfi í öllum sölum. Sambíóin Kringlunni er fyrsta kvikmyndahúsið á Íslandi sem býður uppá DIGITAL bíósýningar og er leiðandi í þeirri tækni hér á íslandi.

Þar er einnig boðið upp á óperur í beinni útsendingu frá Metropolitan óperunni í New York.

4 salir
Sætafjöldi 757
Heimilisfang: Kringlunni 4-6, Reykjavík
Sími: 575-8961
Facebook síða
Netfang: kringlan@samfilm.is