Frumsýnd 13.11.2025

Legally Blonde (2001)

Legally Blonde (2001)

Leyfð

Kvikmyndategund

Gaman, Rómantík, Skvísubíó

Leikstjóri

Robert Luketic

Sýningartími

1klst 36mín

Helstu leikarar

Reese Witherspoon, Luke Wilson, Selma Blair, Matthew Davis, Victor Garber, Jennifer Coolidge, Linda Cardellini

Velja sýningu
Elle Woods gengur allt í haginn. Hún er forseti stelpufélagsins, hún er Hawaiian Tropic stúlka, ungfrú Júní í dagatali heimavistarinnar, og auðvitað alvöru ljóska. Kærastinn hennar er sætasti strákurinn úr strákafélaginu og hún þráir ekkert heitar en að verða Frú Warner Huntington III. En það er bara eitt sem kemur í veg fyrir það að Warner biðji hana um að giftast sér: Elle er of mikil ljóska. Það að alast upp í sömu götu og kvikmyndaframleiðandinn frægi Aaron Spelling ætti að hafa einhverja þýðingu í Los Angeles, en það hefur enga sérstaka þýðingu í hástéttarfjölskyldu á austurströndinni. Þannig að þegar Warner fer í Harvard lagaskólann, og tekur upp samband við gömlu kærustuna úr gagnfræðaskóla, þá gerir Elle allt hvað hún getur til að komast sjálf í Harvard, ákveðin í að ná kærastanum til baka. En lagaskólinn er annar heimur heldur en heimurinn sem Elle er vön að lifa í, sem einkennnist af búðarferðum og því að liggja á sundlaugarbakkanum og sóla sig. Ellen verður nú að taka á honum stóra sínum, bæði fyrir sig og fyrir allar aðrar ljóskur sem þurfa að þola fordóma og niðurlægingu á hverjum einasta degi.

Kvikmyndategund

Gaman, Rómantík, Skvísubíó

Leikstjóri

Robert Luketic

Sýningartími

1klst 36mín

Helstu leikarar

Reese Witherspoon, Luke Wilson, Selma Blair, Matthew Davis, Victor Garber, Jennifer Coolidge, Linda Cardellini

Elle Woods gengur allt í haginn. Hún er forseti stelpufélagsins, hún er Hawaiian Tropic stúlka, ungfrú Júní í dagatali heimavistarinnar, og auðvitað alvöru ljóska. Kærastinn hennar er sætasti strákurinn úr strákafélaginu og hún þráir ekkert heitar en að verða Frú Warner Huntington III. En það er bara eitt sem kemur í veg fyrir það að Warner biðji hana um að giftast sér: Elle er of mikil ljóska. Það að alast upp í sömu götu og kvikmyndaframleiðandinn frægi Aaron Spelling ætti að hafa einhverja þýðingu í Los Angeles, en það hefur enga sérstaka þýðingu í hástéttarfjölskyldu á austurströndinni. Þannig að þegar Warner fer í Harvard lagaskólann, og tekur upp samband við gömlu kærustuna úr gagnfræðaskóla, þá gerir Elle allt hvað hún getur til að komast sjálf í Harvard, ákveðin í að ná kærastanum til baka. En lagaskólinn er annar heimur heldur en heimurinn sem Elle er vön að lifa í, sem einkennnist af búðarferðum og því að liggja á sundlaugarbakkanum og sóla sig. Ellen verður nú að taka á honum stóra sínum, bæði fyrir sig og fyrir allar aðrar ljóskur sem þurfa að þola fordóma og niðurlægingu á hverjum einasta degi.

Sýningar

Dagsetning

Kringlan

Salur 1

Kaupa miða

Laus sæti

283

Dagsetning

Snið

2D

Tungumál texta

Enginn texti