Frumsýnd 12.11.2025

Batman Returns (1992)

Batman Returns (1992)

Bönnuð innan 12 ára

Kvikmyndategund

Hasar, Fantasía, Glæpamynd, Gullmolar

Leikstjóri

Tim Burton

Sýningartími

2klst 6mín

Helstu leikarar

Michael Keaton, Danny DeVito, Michelle Pfeiffer

Skoða sýningartíma
Eftir að hafa borið sigurorð af Jókernum etur Batman nú kappi við nýjan óvin, Mörgæsina - mann sem vill verða viðurkenndur inn í samfélagslíf Gotham borgar. Hinn spillti athafnamaður Max Schreck er kúgaður til að hjálpa honum að verða borgarstjóri Gotham og þeir reyna báðir að spilla um fyrir Batman. Áður hafði það gerst að Selina Kyle, ritara Max, var hent fram af byggingu. Við það breytist hún í kattarkonuna, Catwoman - dularfulla veru sem á við sömu persónuleikabrenglun að stríða og Batman. Batman þarf að hreinsa nafn sitt og ákveða hvað í ósköpunum hann á að gera við kattarkonuna.

Kvikmyndategund

Hasar, Fantasía, Glæpamynd, Gullmolar

Leikstjóri

Tim Burton

Sýningartími

2klst 6mín

Helstu leikarar

Michael Keaton, Danny DeVito, Michelle Pfeiffer

Eftir að hafa borið sigurorð af Jókernum etur Batman nú kappi við nýjan óvin, Mörgæsina - mann sem vill verða viðurkenndur inn í samfélagslíf Gotham borgar. Hinn spillti athafnamaður Max Schreck er kúgaður til að hjálpa honum að verða borgarstjóri Gotham og þeir reyna báðir að spilla um fyrir Batman. Áður hafði það gerst að Selina Kyle, ritara Max, var hent fram af byggingu. Við það breytist hún í kattarkonuna, Catwoman - dularfulla veru sem á við sömu persónuleikabrenglun að stríða og Batman. Batman þarf að hreinsa nafn sitt og ákveða hvað í ósköpunum hann á að gera við kattarkonuna.

Sýningar

Dagsetning

Egilshöll

Salur 1

Kaupa miða

Laus sæti

340

Dagsetning

Snið

2D

Texti

Enginn texti