Frumsýnd 17.10.2025

The Rocky Horror Picture Show (1975)

The Rocky Horror Picture Show (1975)

Bönnuð innan 12 ára

Kvikmyndategund

Gaman, Hryllingur, Tónlist

Leikstjóri

Jim Sharman

Sýningartími

1klst 40mín

Helstu leikarar

Tim Curry, Susan Sarandon, Barry Bostwick

Skoða sýningartíma
Hin nýgiftu Brad og Janet lenda í vandræðum þegar bíllinn þeirra bilar í vondu veðri. Þau leita sér hjálpar í nágrenninu og koma að kastala klæðskiptingsins Dr. Frank-N-Furter. Þau koma að kastalanum á þeim tímapunkti þegar Frank-N-Furter er með sína árlegu ráðstefnu gesta frá plánetunni Transsexual. Hann býður þeim að gista yfir nóttina, en vilja Brad og Janet þiggja boðið? Hvað segja þau þegar hópur Transylvaniufólks kemur og dansar "Time Warp" dansinn og Dr. Frank-N-Furter býr til mann, sem hræðist hann og vill svo ekki þýðast hann kynferðislega. Þegar Frank-N-Furter tilkynnir að hann ætli að snúa aftur til stjörnuþokunnar Transylvaniu, þá upplýsir þjónninn Riff Raff og þjónustustúlkan Magenta, að þau hafi annað í huga.

Kvikmyndategund

Gaman, Hryllingur, Tónlist

Leikstjóri

Jim Sharman

Sýningartími

1klst 40mín

Helstu leikarar

Tim Curry, Susan Sarandon, Barry Bostwick

Hin nýgiftu Brad og Janet lenda í vandræðum þegar bíllinn þeirra bilar í vondu veðri. Þau leita sér hjálpar í nágrenninu og koma að kastala klæðskiptingsins Dr. Frank-N-Furter. Þau koma að kastalanum á þeim tímapunkti þegar Frank-N-Furter er með sína árlegu ráðstefnu gesta frá plánetunni Transsexual. Hann býður þeim að gista yfir nóttina, en vilja Brad og Janet þiggja boðið? Hvað segja þau þegar hópur Transylvaniufólks kemur og dansar "Time Warp" dansinn og Dr. Frank-N-Furter býr til mann, sem hræðist hann og vill svo ekki þýðast hann kynferðislega. Þegar Frank-N-Furter tilkynnir að hann ætli að snúa aftur til stjörnuþokunnar Transylvaniu, þá upplýsir þjónninn Riff Raff og þjónustustúlkan Magenta, að þau hafi annað í huga.

Sýningar

Dagsetning

Kringlan

Salur 1

Kaupa miða

Laus sæti

288

Dagsetning

Snið

2D

Texti

Enginn texti