Frumsýnd 3.12.2025

There Will Be Blood (2007)

There Will Be Blood (2007)

Bönnuð innan 16 ára

Kvikmyndategund

Drama, Gullmolar

Leikstjóri

Paul Thomas Anderson

Sýningartími

2klst 38mín

Helstu leikarar

Daniel Day-Lewis, Paul Dano, Martin Stringer

Skoða sýningartíma
Myndin byggir lauslega á skáldssögu frá 1927 eftir Upton Sinclair. Daniel Plainview (Daniel Day-Lewis) byrjar starfsferilinn á því að grafa eftir silfri en finnur olíuæð fyrir slysni. Hann fer út í olíubransann og tekst að græða allsvakalega á nokkrum árum. Áralöng leit að velgengni og gróða gerir Daniel að gráðugum og kaldrifjuðum manni. Svo gráðugum að hann vílar ekki fyrir sér að reyna að pretta Sunday fjölskylduna þegar hann ásælist landareign þeirra. En kaupin draga dilk á eftir sér.

Kvikmyndategund

Drama, Gullmolar

Leikstjóri

Paul Thomas Anderson

Sýningartími

2klst 38mín

Helstu leikarar

Daniel Day-Lewis, Paul Dano, Martin Stringer

Myndin byggir lauslega á skáldssögu frá 1927 eftir Upton Sinclair. Daniel Plainview (Daniel Day-Lewis) byrjar starfsferilinn á því að grafa eftir silfri en finnur olíuæð fyrir slysni. Hann fer út í olíubransann og tekst að græða allsvakalega á nokkrum árum. Áralöng leit að velgengni og gróða gerir Daniel að gráðugum og kaldrifjuðum manni. Svo gráðugum að hann vílar ekki fyrir sér að reyna að pretta Sunday fjölskylduna þegar hann ásælist landareign þeirra. En kaupin draga dilk á eftir sér.

Sýningar

Dagsetning

Egilshöll

Salur 1

Kaupa miða

Laus sæti

340

Dagsetning

Snið

2D

Texti

enginn texti