Frumsýnd 28.1.2026
Natural Born Killers (1994)
Natural Born Killers (1994)
Bönnuð innan 16 ára
Kvikmyndategund
Rómantík, Glæpamynd, Gullmolar, Álfabakki
Leikstjóri
Oliver Stone
Sýningartími
1klst 59mín
Helstu leikarar
Woody Harrelson, Juliette Lewis, Robert Downey Jr., Tommy Lee Jones
Mynd um drápsferðalag Mickey og Mallory, útlaga, elskenda og fjöldamorðingja. Þau ferðast á þjóðveginum Route 666 í gegnum Bandaríkin, og fremja klikkuð fjöldamorð á leiðinni, ekki útaf peningunum, ekki til að hefna sín, aðeins til gamans. Þau fá á sig hetjuljóma í fjölmiðlum, og verða einskonar alþýðuhetjur, og saga af verkum þeirra er ávallt sögð af einu manneskjunni sem þau skilja eftir á lífi á hverjum stað.
Kvikmyndategund
Rómantík, Glæpamynd, Gullmolar, Álfabakki
Leikstjóri
Oliver Stone
Sýningartími
1klst 59mín
Helstu leikarar
Woody Harrelson, Juliette Lewis, Robert Downey Jr., Tommy Lee Jones
Mynd um drápsferðalag Mickey og Mallory, útlaga, elskenda og fjöldamorðingja. Þau ferðast á þjóðveginum Route 666 í gegnum Bandaríkin, og fremja klikkuð fjöldamorð á leiðinni, ekki útaf peningunum, ekki til að hefna sín, aðeins til gamans. Þau fá á sig hetjuljóma í fjölmiðlum, og verða einskonar alþýðuhetjur, og saga af verkum þeirra er ávallt sögð af einu manneskjunni sem þau skilja eftir á lífi á hverjum stað.