Straight Outta Compton fjallar um rappsveitina goðsagnakenndu N.W.A. en hún náði gífurlegum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar. Í sveitinni voru Ice Cube, Dr. Dre, Mc Ren, Eazy E, Arabian Prince og DJ Yella, sem allir voru úr Compton-hverfinu í suðurhluta Los Angeles-borgar. Myndin byggir á sögu grúppunnar og hvernig hún markaði djúpt spor í sögu rappsins, ekki síður í sögu dægurmálamenningar í Bandaríkjunum í ljósi þess að meðlimir sveitarinnar lentu í pólitískum deilum við lögregluyfirvöld. DJ Dóra Júlía verður á staðnum og þeytir skífum á undan myndinni.
Við hvetjum fólk til að mæta tímanlega.

Straight Outta Compton (2015)
Straight Outta Compton (2015)
Bönnuð innan 12 ára
Kvikmyndategund
Drama, Gullmolar
Leikstjóri
F. Gary Gray
Sýningartími
2klst 27mín
Helstu leikarar
O'Shea Jackson Jr., Corey Hawkins, Jason Mitchell, Neil Brown Jr., Aldis Hodge, Paul Giamatti
Kvikmyndategund
Drama, Gullmolar
Leikstjóri
F. Gary Gray
Sýningartími
2klst 27mín
Helstu leikarar
O'Shea Jackson Jr., Corey Hawkins, Jason Mitchell, Neil Brown Jr., Aldis Hodge, Paul Giamatti

Straight Outta Compton fjallar um rappsveitina goðsagnakenndu N.W.A. en hún náði gífurlegum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar. Í sveitinni voru Ice Cube, Dr. Dre, Mc Ren, Eazy E, Arabian Prince og DJ Yella, sem allir voru úr Compton-hverfinu í suðurhluta Los Angeles-borgar. Myndin byggir á sögu grúppunnar og hvernig hún markaði djúpt spor í sögu rappsins, ekki síður í sögu dægurmálamenningar í Bandaríkjunum í ljósi þess að meðlimir sveitarinnar lentu í pólitískum deilum við lögregluyfirvöld. DJ Dóra Júlía verður á staðnum og þeytir skífum á undan myndinni.
Við hvetjum fólk til að mæta tímanlega.
Við hvetjum fólk til að mæta tímanlega.