Sambíóin Keflavík

Sambíóin Keflavík voru fyrsta Sambíóið, það var byggt árið 1941 af Eyjólfi Ásberg.  Sambíóin Keflavík er búið 2 sölum. Salur 1 var endurreistur árið 1998 og salur 2 var byggður árið 2001.

2 salir
Sætafjöldi 271
Heimilisfang: Hafnargata 33, Keflavík
Sími: 575-8975
Facebook síða
Netfang: keflavik@sambio.is