
Frumsýnd 17.11.2025
Batman Begins (2005)
Batman Begins (2005)
Bönnuð innan 12 ára
Kvikmyndategund
Hasar, Ævintýri, Gullmolar
Leikstjóri
Christopher Nolan
Sýningartími
2klst 20mín
Helstu leikarar
Christian Bale, Michael Caine, Liam Neeson, Gary Oldman, Katie Holmes, Morgan Freeman, Ken Watanabe
Fyrsta myndin í glænýrri seríu um Leðurblökumanninn. Myndin gengur út á upphaf hetjunnar og baráttu Bruce Wayne við innri hræðslu og sektarkennd tengt dauða foreldra hans en þeir voru myrtir þegar Wayne var ungur drengur. Þegar hann verður fullorðinn flytur glaumgosinn Wayne til Asíu þar sem hann fær leiðsögn hjá Henri Ducard og Ra´s Al Ghul, í baráttunni við hið illa. Hann flytur síðan aftur til Gotham borgar, tekur við Wayne Enterprises og skapar nýja persónu, Batman, til að berjast gegn glæpum.
Kvikmyndategund
Hasar, Ævintýri, Gullmolar
Leikstjóri
Christopher Nolan
Sýningartími
2klst 20mín
Helstu leikarar
Christian Bale, Michael Caine, Liam Neeson, Gary Oldman, Katie Holmes, Morgan Freeman, Ken Watanabe

Fyrsta myndin í glænýrri seríu um Leðurblökumanninn. Myndin gengur út á upphaf hetjunnar og baráttu Bruce Wayne við innri hræðslu og sektarkennd tengt dauða foreldra hans en þeir voru myrtir þegar Wayne var ungur drengur. Þegar hann verður fullorðinn flytur glaumgosinn Wayne til Asíu þar sem hann fær leiðsögn hjá Henri Ducard og Ra´s Al Ghul, í baráttunni við hið illa. Hann flytur síðan aftur til Gotham borgar, tekur við Wayne Enterprises og skapar nýja persónu, Batman, til að berjast gegn glæpum.