Frumsýnd 19.5.2025

The Thing (1982)

The Thing (1982)

Bönnuð innan 16 ára

Kvikmyndategund

Vísindaskáldskapur, Hryllingur, Gullmolar

Leikstjóri

John Carpenter

Sýningartími

1klst 49mín

Helstu leikarar

Kurt Russell, Keith David

Skoða sýningartíma
Vísindamenn á Suðurheimskautinu eiga í höggi við geimveru sem getur skipt um form, og getur brugðist sér í líki fólksins sem hún drepur. Bandarískur vísindaleiðangur til Suðurheimskautsins er truflaður af hópi trylltra Norðmanna sem elta og skjóta hund. Þyrlan sem eltir hundana springur í loft upp, og þar með er engin skýring á þessu undarlega háttalagi. Um nóttina, þá umbreytast hundarnir og ráðast á aðra hunda í búrinu og meðlimi hópsins sem rannsaka málið. Hópurinn áttar sig fljótt á því að einhversskonar lífvera utan úr geimnum með hæfileika til að umbreyta sér í aðrar verur, gengur laus, og enginn veit hvaða líkami hvers hefur verið tekinn yfir af geimverunni.

Kvikmyndategund

Vísindaskáldskapur, Hryllingur, Gullmolar

Leikstjóri

John Carpenter

Sýningartími

1klst 49mín

Helstu leikarar

Kurt Russell, Keith David

Vísindamenn á Suðurheimskautinu eiga í höggi við geimveru sem getur skipt um form, og getur brugðist sér í líki fólksins sem hún drepur. Bandarískur vísindaleiðangur til Suðurheimskautsins er truflaður af hópi trylltra Norðmanna sem elta og skjóta hund. Þyrlan sem eltir hundana springur í loft upp, og þar með er engin skýring á þessu undarlega háttalagi. Um nóttina, þá umbreytast hundarnir og ráðast á aðra hunda í búrinu og meðlimi hópsins sem rannsaka málið. Hópurinn áttar sig fljótt á því að einhversskonar lífvera utan úr geimnum með hæfileika til að umbreyta sér í aðrar verur, gengur laus, og enginn veit hvaða líkami hvers hefur verið tekinn yfir af geimverunni.

Sýningar

Dagsetning

Egilshöll

Salur 1

Kaupa miða

Laus sæti

317

Dagsetning

Snið

2D

Tal

Enska

Texti

Enginn texti