Frumsýnd 23.1.2026
The Fly (1986)
The Fly (1986)
Bönnuð innan 16 ára
Kvikmyndategund
Drama, Vísindaskáldskapur, Hryllingur, Gullmolar, Álfabakki
Leikstjóri
David Cronenberg
Sýningartími
1klst 36mín
Helstu leikarar
Jeff Goldblum, Geena Davis
Seth Brundle, frábær en sérvitur vísindamaður, reynir að heilla rannsóknarblaðamanninn Veronica Quaife, með því að bjóða henni að segja fyrst frá nýjustu uppgötvun sinni á sviði efnaflutnings, sem andstætt við allt sem menn höfðu búist við, virkar. Upp að vissu marki þá heldur Brundle að hann sé búinn að koma í veg fyrir öll möguleg mistök þegar honum tekst að flytja lifandi veru, að koma henni fyrir í sérstöku tæki og láta hana birtast annars staðar, en þegar hann prófar að gera tilraunina á sjálfum sér þá villist óvart fluga inn í eitt flutningsboxið, og Brundle finnur á sér að hann er ekki samur maður á eftir. Eitthvað hefur breyst.
Kvikmyndategund
Drama, Vísindaskáldskapur, Hryllingur, Gullmolar, Álfabakki
Leikstjóri
David Cronenberg
Sýningartími
1klst 36mín
Helstu leikarar
Jeff Goldblum, Geena Davis
Seth Brundle, frábær en sérvitur vísindamaður, reynir að heilla rannsóknarblaðamanninn Veronica Quaife, með því að bjóða henni að segja fyrst frá nýjustu uppgötvun sinni á sviði efnaflutnings, sem andstætt við allt sem menn höfðu búist við, virkar. Upp að vissu marki þá heldur Brundle að hann sé búinn að koma í veg fyrir öll möguleg mistök þegar honum tekst að flytja lifandi veru, að koma henni fyrir í sérstöku tæki og láta hana birtast annars staðar, en þegar hann prófar að gera tilraunina á sjálfum sér þá villist óvart fluga inn í eitt flutningsboxið, og Brundle finnur á sér að hann er ekki samur maður á eftir. Eitthvað hefur breyst.