Frumsýnd 24.1.2026
Big (1988)
Big (1988)
Leyfð
Kvikmyndategund
Gaman, Drama, Rómantík, Fantasía, Gullmolar, Álfabakki
Leikstjóri
Penny Marshall
Sýningartími
1klst 44mín
Helstu leikarar
Tom Hanks
Ungur drengur fer í dularfulla maskínu á sýningarsvæði, og óskar sér þess að hann verði stór. Hann vaknar daginn eftir og uppgötvar að óskin hefur ræst og líkami hans varð eins og á fullorðnum manni á einni nóttu. En hann er ennþá sami 12 ára strákurinn að innan og hann var daginn áður. Núna þarf hann að læra hvernig það er að vera fullorðinn, eins og að fá sér vinnu, og eiga í ástarsambandi við konu. Hverju fleiru mun hann komast að í þessari skrýtnu nýju veröld?
Kvikmyndategund
Gaman, Drama, Rómantík, Fantasía, Gullmolar, Álfabakki
Leikstjóri
Penny Marshall
Sýningartími
1klst 44mín
Helstu leikarar
Tom Hanks
Ungur drengur fer í dularfulla maskínu á sýningarsvæði, og óskar sér þess að hann verði stór. Hann vaknar daginn eftir og uppgötvar að óskin hefur ræst og líkami hans varð eins og á fullorðnum manni á einni nóttu. En hann er ennþá sami 12 ára strákurinn að innan og hann var daginn áður. Núna þarf hann að læra hvernig það er að vera fullorðinn, eins og að fá sér vinnu, og eiga í ástarsambandi við konu. Hverju fleiru mun hann komast að í þessari skrýtnu nýju veröld?